Nú er byrjendanámskeið haustannar ‘08 lokið.
Lindy Hop kennla mun hinsvegar halda árfam eftir jól og mun byrja um miðjann Janúar.
Byrjendatímar fyrir nýbyrjendur verða á þriðjudögum frá 19:00-20:30.
Fyrir þá sem hafa tekið byrjendanámskeiðinu áður verður
á-framhaldstímar á þriðjudögum frá 20:30-22:00.
Einsog venjulega munu vera danskvöld á sunnudögum á Kaffi Rót kl 19:30-22:00 þar sem swing jazzinn mun duna.
Á föstudögum verður svo framhaldshópurinn með æfingar.
Aðrir hlutir sem munu gerast eftir jól er t.d. ;
* Dansleikur
*Hakan Durak snýr aftur og verður með helgarworkshop
Hafiði einhverjar spurningar endilega sendið okkur línu á
lindyravers@gmail.com
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Kv
Lindyravers
