Ég er fædd árið 1986. Ég hef verið í dansi frá fæðingu einnig hef ég verið í ballet og Þjóðdansafélagi Reykjavíkur.

Var í balletskóla Sigríðar Ármanns 3ja - 6 ára, hætti var í Listdansskóla íslands 11 - 16 ára.

Byrjaði í samhvæmisdansi 6 ára hætti 14 ára.
Var í Nýja dansskólanum 6 - 10 ára, svo hjá Auði 11 - 14 ára.
Ég ætla að fara næst í Dansskóla Jóns Péturs og Köru, en ef strákurinn vill fara eitthvað annað þá er það í góðu lagi.

Hef verið í samtökunum Komið og Dansið frá 4ra ára aldri og er enn.

Hef mikinn áhuga á að byrja aftur í samhvæmisdansi. Ég er búin að vera svo lengi að ég fer í frjálsa notu. Ég stefni á að verða atvinnudansari.

Mig vantar dansherra á svipuðum aldri og sem vilja leggja sig fram í dansinum og eru ákveðnir að vilja vera atvinnudansari.

Ég er 153 cm.

Ég tala við stráka á aldrinum 19 - 25 ára.
Menn sem eru eldri vinsamlegast látið mig í friði.


Msnið mitt er hittingur@gmail .com