Hér kemur tilkynning frá Óla / Wanganna, stjórnanda mótsins sem ég geri fastlega ráð fyrir að verði til taks á #CoD.is rásini á irc um helgina.

—–

Jæja leikirnir verða spilaðir þannig að ég gef þeim númer, 1-3, leikur 1 verður alltaf spilaður á server 1 (Simnet Scrim 1 o.s.frl.), leikur 2 alltaf á server 2 og leikur 3 alltaf á server 3. Ef eitthvað fer terribly wrong með server er hægt að færa 1 leik í hverri umferð yfir á codpickup serverinn :).

Pistol bash uppá sides!

Föstudagur, riðill 2

Riðill 2
ecco
Filthy
R.Kisildalur
Attitude
R.Vifilfell
Dimension

1st leikur :Dawnville:
1. Ecco vs Dimension
2. Filthy vs R.Vifilfell
3. R.Kisildalur vs Attitude

2nd leikur :Toujane:
1. Ecco vs Filthy
2. R.Kisildalur vs R.Vifilfell
3. Attitude vs Dimension

3rd leikur :Burgundy
1. Ecco vs Attitude
2. Filthy vs R.Kisildalur
3. R.Vifilfell vs Dimension

4th leikur :Matmata:
1. Ecco vs R.Vifilfell
2. R.Kisildalur vs Dimension
3. Attitude vs filthy

5th leikur :Carentan:
1. Ecco vs R.Kisildalur
2. Attitude vs R.Vifilfell
3. Filthy vs Dimension

Ég held þetta passi allt, endilega benda mér á villur ef þið sjáið slíkar.

Riðill 1: Laugardagur

Riðill 1
Dedication
Adios
uoM
Serenity
Superior
venoom

1st leikur :Dawnville:
1. Dedication vs venoom
2. Adios vs Superior
3. uoM(ef þeir mæta) vs Serenity

2nd leikur :Toujane:
1. Dedication vs Adios
2. uoM vs Superior
3. Serenity vs venoom

3rd leikur :Burgundy:
1. dedication vs Serenity
2. Adios vs uoM
3. Venoom vs Superior

4th leikur :Matmata:
1. Dedication vs Superior
2. uoM vs Venoom
3. Adios vs Serenity

5th leikur :Carentan:
1. Adios vs venoom
2. Dedication vs uoM
3. Serenity vs superior

Reglur!

1. Á föstudeginum þá byrja leikirnir kl 19:30, helst hefði ég viljað byrja 7 en sumir voru enn í vinnu þá, fyrir þá sem vinna til 8, try to get early out! Á laugardeginum byrja leikirnir kl 7, ef lið vilja vera fyrr búin mega þau reyna að tala sín á milli um að klára leik fyrr um daginn, en þá verða að sjálfsögðu allir memberar í báðum liðum að samþykkja það.

2. Lið forfate-ar ekki þó það sé ekki með 5 menn tilbúna á réttum tíma, liðið má spila með 4 leikmenn, án þess að forfate-a en ef þeir eru einungis 3 er það forfate.

3. Bæði lið mega taka 5 min pásur, en það er einungis ef að þeim vantar leikmann, þá geta þeir “pause-að” leikinn í 5 min til að bíða, síðan verður hann að koma inná. Þessar pause-ur má ekki taka lengur en í 5 min því ef við gerum það erum við að sjá framá að vera að spila til vel yfir 12, þannig engar pásur umfarm þessar 5 min. Ef lið er ekki komið með í það minsta 4 leikmenn inná kl 5 min í 7, þá fær liðið á sig forfate, nema það sé um að ræða dup cd-key eða eitthvað svoleiðis rugl, geta ekki connectað eða eitthvað, en þá er hægt að vera slakur á þessarri reglu.

4. Spilað verður mr. 12 match mode, 1 map í hverjum leik 24 round. Ef 2 lið eru jöfn í sæti er ekki farið eftir innbyrðis viðuregn heldur “round-tölu” semsagt það lið sem er með hagstæðari round-tölu það vinnur. Basicly, það skiptir máli að vinna stórt!

5. Í úrslitaleiknum velur LB liðið bæði möpp, en þurfa líka að vinna bæði til að vinna mótið, map-pool fyrir fyrri leikinn sem lb liðið getur valið úr er:
matmata, Burgundy, Carentan, Harbour og Wallendar (bæði nýjustu official möppin semsagt)og að lokum Toujane.
Ef þeir vinna fyrra mappið og það kemur í second map, þá mega þeir velja milli:
Burgundy, Dawnville, Carentan og Toujane, en þeir mega ekki velja sama mappið 2x.

Vonandi bara gengur öllum vel á þessu móti, gl´n hf :)