Jæja aftur er komið að lýðnum að velja. Þrátt fyrir að fundið var lausn á smoke málinu miklar, þótti hún ekki nógu góð fyrir flest lön og margar af þeim keppnum sem er í gangi. Þar sem við Íslendingar erum svo miklar hermikrákur þá er spurning hvort við eigum ekki að elta útlendinginn.
Nú hefur s.s. stærasta keppni Evrópu ClanBase ákveðið að banna skal smoke í þeirra keppnum. Var þetta mikið áfall fyrir marga, en stærstu clönin sem hafa spilað ekki með neinn smoke á síðustu lönum segja að þetta sé ekkert mál. Skemmtileg breyting sem jafnvel þurfti, og clön þurfi bara aðeins að endurskipuleggja ströttin sín.

Svo við spurjum? Skal elta þá eða ætlum við að vera sér á bát með þetta. Einu sinni vildum við ekki samþykkja smoke en svo virðist sem vera að margir af þeim sem voru helstu andstæðingar smoke-sins geti nú ekki verið án hans.
Ég styð það að hætta með hann fyrst erlendar keppnir hafa gert það, þar sem t.d. Dedication og Ecco eru að fara taka þátt í ClanBase OpenCup og munu ekki mega nota smoke þar.

Hægt er að downloada nýja PAM sem hefur engan smoke Hér

Svo vil ég biðja um málefnalegar umræður, ekkert bull.

Adminar Simnet
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.