Eins og fyrirsögnin segir til hafa Simnet uppfært PAM í það nýjasta, eða 2.04. Margt nýtt er í þessum PAM og þar á meðal hversu lengi smoke er að springa, og það er allt örðuvísi að kasta honum núna. Er þetta gert vegna gallans sem fannst um daginn, og er ennþá deilur um hvort hann eigi að vera notaður. Einnig eru breytingar á Shotgun. Núna er hún meira longrange, en hún gerir ekki eins mikið damage.
Fleiri breytingar eru en þetta það allra helsta. Einnig er hægt að breyta yfir í MR12 modið inn í PAM og ef hægt væri að búa til þráð hérna hvort það sé sniðugt. MR12 þýðir MaxRounds12 og var notað það í Eurocup og flest Lön núna eru að nota MR12.

Einnig hef ég bætt vote á alla scrim leikjaþjóna nema Pickup serverinn. Hef einfaldlega ekki aðgang að honum. En fyrst vote er komið á þá vil ég samt vera biðja ykkur um að vera ekki að fara endalaust og skipta yfir í TDM eða DM, því það gerist oftast eða ekki alltaf að þegar það er skipt um gametype að PAM breytist í PUB í stað Eurocup. Bæði svo þið þurfið ekki alltaf að reyna ná í okkur Admina og líka fyrir okkur, að gera sem minnst af þessu.

Annars í lokin vil ég samt minna að CVAR listinn á servernum er enn í rugli, vonandi það lagast fljótlega. Allt sem þið haldið að gæti verið galli í PAM er ábyggilega CVAR listinn. Reynum að koma því í lag sem fyrst.
Annars höldum áfram að spila.
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.