Komið öll sæl

Ákveðið var að láta fylla uppí skarð Theory og fá aftur 3. stjórnanda. Ég er nú búinn að vera í þessu samfélagi frá upphafi nánast og fylgt því í gegnum allt súrt og sætt og þykist þekkja vel til CoD samfélagsins. Ekki var þetta einhver mjög nauðsynleg viðbót þar sem Hjalti og Gústi hafa verið að höndla allt hérna mjög vel, en vona ég með komu minni að við getum farið að gera þetta CoD áhugamál okkar hér á huga enn virkara og skemmtilegra.

Endilega halda áfram að senda inn greinar, myndir og kannanir.

Birkir “fanatic” Pétursson
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.