Vinsældir /cod fyrir desember 2006 1.Háhraði
2.Half Life
3.Kynlíf
4.Blizzard Leikir
5.Hljóðfæri
6.Húmor
7.Metall
8.Sorp
9.Leikjatölvur
10.Húðflúr og götun
11.Rómantík
12.Tilveran
13.Kvikmyndir
14.Hjól
15.Bílar
16.Manager leikir
17.Kynlíf 18+
18.Tíska
19.Call of Duty
20.Deiglan
21.Harry Potter
22.Jólin
23.Gullöldin
24.Rokk
25.The Sims
26.Hip Hop
27.Mótorhjól
28.Bretti
29.Bardagalistir
30.Grafísk hönnun

65.382 flettingar eða akkúrat 1% af öllum á Huga.

Til hamingju! 19. sæti er mjög gott. Samt er /manager yfir okkur. Það verður bara næsta fórnarlamb.
Flesti hérna hafa væntanlega áttað sig á að umferðin var kannski örlítið meiri en venjulega sökum Jólamóts (gg) en það mót var annars bara partur af góðum jólamánuði og áramótum. Í heildina voru líka mun fleiri mót haldin á þessu ári fyrir okkur cod spilara en gengur og gerist og má kannski rekja það til mikils skort á Skjálfta (respect). Enn einu árinu lokið í sögu Call of Duty á íslandi og vonandi langt því frá síðasta. Ég vill bara þakka fyrir mig og þær góðu stundir sem maður hefur átt á serverum 2006 og enn og aftur óska spilurum góðra fragga á nýju ári.