Vinsældir /cod fyrir nóvember 2006 Afsakið töfina á þessu, tók mig smá tíma að átta mig á að síðasti mánuður hefði ekki verið október.

http://www.hugi.is/hugi/bigboxes.php?box_id=79623
24. sæti með 48.432 flettingar eða 0,77% af öllum á Huga.
Niður um 4 sæti? Ekki að það virðist skipta máli fyrir alla hérna. En þrátt fyrir það mun ég halda áfram að hrúga þessu inn… og kisum.

Njótið.