Hefði nú viljað geta haft þetta öðruvísi en þar sem Solid og aðrir notendur verða að vera stjórnendur áhugamáls til að breyta textakubbum (t.d. kubbum þar sem þeir geta sett in html töflur) þá varð þetta fyrir valinu en þetta er eini kosturinn þar sem ég get leyft völdum notendum að hafa áhrif á kubbinn.

Ekki ætla ég að skipta mér að hvernig þeir drengir sem sjá um þetta ætla að haga þessu en ég treysti þeim fyrir að hafa þetta eins skipulagt og hægt er.

Jæja, gleðileg jól cod spilarar og gangi ykkur vel.

Update… Fjandans rusl, var með svo sæta mynd af jólakisu, virkaði ekki að setja inn.