Jæja, það virðist allt stefna í það jólasveinninn sjálfur… (ég) muni þurfa að hrasa einhvernvegin í gegnum það að halda þetta mót, sem betur fer er sá hinn góði maður Noxi við hlið mér til að styðja við mig svo ég detti ekki alveg á rassinn.

Langaði að henda inn maplista fyrir mótið. Hvernig möpin raðast svo á leikina kemur allt í ljós seinna meir en mig langaði að henda þessu upp því þá hafið þið sem viljið leggja metnað í þetta tækifæri til að stratta almennilega. Noxi kom með maplista, en ég ákvað að persónulega breyta honum og taka tvö möp úr og setja tvö önnur inn, einfaldlega þar sem ég gruna eCCo um græsku. DJÓK.

Nei nei, bara langaði að henda inn tvemur “óhefðbundnari möpum” en jafnframt að halda í þau allra hefðbundnu. Ég er yndislegur grallari, veit allt um það.

Maplist fyrir jólamót 2006 í boði engra styrktaraðila verður eftirfarandi:

carentan - matmatta - toujane - burgundy - dawnwille - powcamp - beltot

Þetta verður vonandi til að auka spennu ánægju og leikgleði að hafa tvö möp sem sjaldan eru spiluð, og ég skal lofa því hér persónuleg að setpoint hefur ekkert forskot á þessi möp. LOL.

Anyways, mig langaði til gamans að henda upp skráðum liðum:

Chaos: AnuZ,Jiggsaw,X-enon,Maxi,Deiv-. Leader: AnuZ.

Limit: Rover, Burger, XLR8, purki, Freyzeeh, Explosion, nemesis. Leaderar: Burger, Rover

Oxide: templer,ymz,kalli-kaldi,horodo,edd,fredinn,stackhouse, Qbein

Setpoint: Solid, blmz, stebbi, jnz, robz. Leader: blmz.

Dedi: fanatic, chibby, Jih, myztic, rocco, typhoon, badds. Leader: Myztic.


Ástæðan fyrir að ég hendi “Leaderum” inn er að það væri fínt að ákvarða samskipti milli liðanna á mótinu í gegnum leadera, það einfaldar málin mjög svo mjög svo.

Ástæðan fyrir að eCCo er ekki þarna, er einfaldlega því ég er ekki með rosterinn þeirra á hreinu takk fyrir.

Ég hef mikið verið spurður á irc varðandi dagsetningu á mótinu.

Höfum áætlað hana í sameiningu ég og Noxi að það verði spilaðir tveir dagar. 28 og 29.

Ég er bestur btw.

Ég skaut þessu inn til minnar eigin sjálfsánægju.

Endilega ég minni á að skráning er í gangi einfaldlega pmið mig setpoint|svalur eða noxa, |eCCo|Noxi á irc #cod.is eða #setpoint og mun skráning standa yfir fram að klukkan sex á aðfangadag.

Ég vil einnig taka fram að ég er í hugleiðingum á samt eftir að ræða það við noxa um að hafa ekki limitaðann liðafjölda. Svo endilega clanlausir, safnið saman í pug fimm manna liðum félagarnir saman í góðu yfirlæti að spila cod. The more the merrier sagði einhver hommalegur breti, ég held hann hafi hitt naglann nokkurnveginn í head.

Takk fyrir mig og endilega spurjið að vild og verið heil.