Tokarev TT33 Aðal side-arm Sovéta í WWII. Hún var gerð upphaflega árið 1930 og hét þá TT30 en eftir prufur og æfingar hjá hernum var löguð og bætt og hét TT33 árið 1933.

Þessi skammbyssa er sovéskt copy af bandarísku skammbyssunni Colt M1911 sem eins og naafnið gefur til kynna kom út árið 1911, og er enn í töluverðri notkun.

En, TT33 notar skot af gerðinni 7.62x25mm sem hefur ekki mikið stopping-power en hún fer hratt eða um 400 m/s, er léttari og drýfur þar með lengra.

Byssan er um 19cm að lengd en hlaupið er 116mm eða 11.6 cm, hún er bara Single-action og tekur 8 skot í hylki