Planið er að halda mót á milli 27-29.des.

Ætlum að starta skráningu og sjá hvaða lið og hverjir hafa áhuga, og vonandi náum við 8+ liðum.

Hvernig á ég að skrá mig?
Þú sendir email á krissix@simnet.is með eftirfarandi upplýsingum:

Subject: NAFN Á LIÐINU
Nafn á liði:_________
5-7 manna linup
1.Leader (GUID) + Xfire
2.Player (GUID)
3.Player (GUID)
4.Player (GUID)
5.Player (GUID)
6.Player (GUID)
7.Player (GUID)

Upplýsingar hvernig á að finna GUID má sjá HÉR

Ef þú/liðið hefur aðgang að server þá máttu endilega láta hann fylgja skráningu.

A.T.H. Þeir sem eru ekki með lið geta einnig sent póst og látið vita, og endilega látið xfire fylgja með.

Ég mun síðan uppfæra liðin sem eru skráð til leiks á forsíðunni.

Nánari upplýsingar koma svo síðar ;)