Jæja er ekki kominn tími til að reyna að skella inn nokkrum þráðum hérna til að vekja upp okkar litla samfélag.

Það er alltaf gaman að rifja upp gömlu góðu tímana og spyr ég ykkur, hvað var ykkar fyrsta nick?

Mitt fyrsta nick var CROSSBOW og má með sanni segja að ég hafi verið stór hættulegur á íslensku cod2 public serverunum :)