Ég er með eina spurningu.

Er einhver Black Ops menning hér á klakanum eða eru allir í CoD4 eða MW2?

Margir vilja meina að leikurinn séu bara hrein mistök vegna þess að leikurinn laggar í kleinu og fáar vélar ráða við leikinn.
Auðvitað er leikurinn ekki alveg tilbúinn, en menn eru ekki með 20-50 í FPS núna eins og það var til að byrja með.
Það eru komnir 4 patchar út, þeir hafa lagað mikið. Þegar Official Mod-Tools'in koma út kemur cmMod út. cmMod er byggt á Promod fyrir CoD4 og sömu kauðarnir sem gerðu það. Hægt er að downloada Beta Version af moddinu en það er einungis hægt að runna það í Private Match'i, vegna þess að Gameservers.com(fyrirtækið sem á réttinn á öllum BO serverum) vill ekki supporta moddið á sínum serverum fyrr en Mod-Tools'in koma út.
Hér er [url="http://www.codseries.nl/web/?page_id=50]Linkur[/url] á info um cmMod og myndband af Beta Version.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=ynmk8wzCxWM&feature=player_embedded[/youtube]

Ég hef líka lesið/heyrt að það sé vonlaust að scrimma í leiknum. Er ekki ennþá búinn að finna ástæðu fyrir því. Menn hafa líka verið að misskilja gameplay-ið í scrimmum í BO og segja að perks og killstreaks séu að skemma, það meikar ekki sens vegna þess að allt slíkt að disable'að.
Það er nefnilega heavy skemmtilegt að scrimma í þessum leik.

[b]Basic Server Settings
5v5 | ESL Rules[/b]

[b]RoundTime:[/b] 2:30 mínútur
[b]Roundlimit:[/b] 12 Rounds
[b]Final Kill Cam:[/b] Off
[b]Plant Time:[/b] 7.5 sek
[b]Defuse Time:[/b] 5 sek

[b]Weapon Rules[/b]

[b]SMG:[/b] Allt leyft
[b]LMG:[/b] Allt leyft
[b]ASSAULT:[/b] Allt leyft
[b]SHOTGUNS:[/b] Allt leyft
[b]SNIPERS:[/b] L96AW leyfð

[b]Secondary[/b]

[b]Pistols:[/b] Allt leyft

[b]Launchers:[/b] Bannað

[b]Specials:[/b] Bannað

Aðeins einn í hverju liði Sniper.
Bannað er að picka upp Shotguns og Snipers

[b]Attachments:[/b] Disabled

[b]Camo:[/b] Enabled

[b]Killstreaks:[/b] Disabled

[b]Perks:[/b] Disabled

Við félagarnir erum búnir að setja saman lið og erum að byrja að leika okkur í þessu, skráðir í ESL. Búnir að fá okkur War Server og Ranked 18 manna Public Server, Aðallega spilað Domination eða TDM á Public Servernum. Vonum að sjá einhverja víkinga þarna inná bráðum ;)

[b][BCNC][/b] Line-Up

H0wTh3?
t0RtuRe
chengachengz
actiVe*
Celsius
pickle(varamaður)
Gluggin(varamaður)


[b][BCNC] =ICE= Public Server[/b] | IP: [i]173.199.74.56:3104[/i]


[url="http://steamcommunity.com/id/jollithis/"]ADDA MÉR Á STEAM !
jolli litli rappari það er ég