FÉLAGAR !

Sýnist að það gæti orðið ágætis þáttaka í þessu móti og höfum því ákveðið að reyna að halda þetta núna á Föstudaginn.
Ég og Júlían höfum svosem ekki mikla reynslu í því að halda svona mót en ætlum að gera okkar besta, öll hjálp er vel þegin :D

Vill að þessi korkur verið bara notaður fyrir skráningar. Reglu korkurinn má vera fyrir væl og annað (:
vill að skráningin komi svona fram:

–Nafn á liði–
Leikmaður 1# (xfire)
Leikmaður 2#

—–
svo getiði líka bara skráð ykkur með því að tala við okkur á xfire:
Benzi: doddi199
Júlían: externalausta