Heyhey - Ég er svona aðeins byrjaður að spila aftur og er ég að leita mér að clani sem er ekkert sérstaklega serious, meira bara svona að leika sér en auðvitað keppa til að vinna :)

Ég ætti að geta hjálpað spilurum sem eru að taka sín fyrstu scrim skref í þessum leik, ég hef spilað þennan andskota alltof lengi og veit ég cirka hvað ég er að gera :)

Clanið þarf ekkert endilega að vera super active, er aðalega að leita mér að liði til að spila með í jólafríinu og svo sé ég hvað stendur. Og hvernig er það? er ekki að fara að koma eitt stykki mót á klakann? Sé að public er byrjaður að rísa á ný og skora ég á menn eins og Krissa, Gauja og aðrar hjálparhellur samfélagsinns til að halda eitt stykki Jólamót!

En svo ég komi aðeins inn á clan leitina mína aftur þá er ég low skilled og spila með Spec ops eða stóra Ak. Kann ekkert að skjóta með sniper og á nokkur skömmustuleg moment með deagle.

Xfire: coppur
Nick: Massacre / Massi
Aldur: 16

Takktakk!