Nei, þótt margan gæti grunað, þá er þessi pistill ekki um Matt Dillon og Don Cheadle.

Ég er búinn að vera spila Black ops í einhvern tíma núna og alltaf hefur sama vandamálið komið upp, í Multiplayer crashar hann uppúr þurru, annað hvort frýs og ég þarf að fara í task manager eða ég fæa “fatal error ” frá directX, ég er ´buinn að reinstalla DirectX tvisvar.. en ekkert gengur. Uppástungur vel þegnar

Annað vandamál er að í Single Player þarf ég að spila í skíta gæðum, annars laggar hann í shit… er með Nvidia GeForce 250GTS skjákort… datt samt í hug að þetta væri örgjörvinn.. ef einhverjum grunar annað, please tell
Ég var bara að djóka