Ég veit að margir á hugi.is eru mjög dómharðir þegar það kemur að COD seríunni og það er liðinn nógu langur tími svo að fólk geti farið að mynda sér skoðanir.
Það er enþá fullt af glitches og þar af mest pirrandi framerate, en það sem það verður patchað þá er réttlátt að hunsa það í skoðunum :)

Svo hvað finnst ykkur?

Endilega takið fram hvort þið séuð að spila console eða PC.
En ég meina cmon, hver spilar FPS á console? :p