Ég er að lenda í því að sum möpp eru nánast óspilanleg sökumm laggs (ef svo má kalla). t.d. er Salvage alveg óspilanlegt. Frýs reglulega og laggar inn á milli. Þarna sirkusborðið er líka svona og Fuel stundum, þó ekki jafn mikið.

Engin af standard möppunum láta svona. Hefur einhver lent í þessu? Veit einhver hvað gæti verið að valda þessu?

Og já, ég ræð alveg við leikinn.