Komiði sælir COD spilarar. nú vill svo til að ég ætla að festa kaup í nýja COD modern warfare 2. en spurningin er á hvorri tölvunni?

ég var að kaupa mér mjög góða PC tölu og stefni á að fá mér playstation 3 eftir mánaðarmót.

nokkrir vinir spila leikinn í playstation og nokkrir í PC líka. allt nokkuð góðir vinir.
auðveldasta leiðin væri auðvitað að fá sér hann bara í báðar tölvur en ég vil einbeita mér að einu og mastera það.

hvað á ég að gera?
talið af reynslu plís og ekkert skítkast.
END OF LINE