Það er merkur meistari sem á afmæli í dag. Hann lagði músina á hilluna fyrir nokkuð löngu síðan en þeir sem hafa spilað með og á móti honum munu aldrei gleyma honum, mælskulist hans og óumdeilanlega skelfilegum rökum í hverjum einustu rökræðum sem hann á, uppáhalds comebackið hans er “ha? Er ég þú?” ef eitthvað er sagt við hann…Hver er maðurinn?

n0zama! Fyrir þá sem vita hver það er þá á drengurinn afmæli í dag og hann verðuskuldar vísu fyrir allar vísurnar sem hann hefur komið með í afmæliskorkum, here it goes:

n0zama fyndið flón hann er
Vísum hans, þarf að kvíða
Í kvöld hann nokkuð fullur fer
Hommunum að stríða (einkahúmor híhí)

Happy bday dawg!