Er orðinn fáránlega þreyttur á þessu fáránlega laggi sem að ég er að fá á erlendum serverum. Er að fara upp í allt að 130 ping á UK serverum :( Sá kork á TEK9 um interleaving sem að ég skil í rauninni ekki hvað er en margir þarna segjast hafa látið slökkva á þessu hjá sér og fengið mun betra ping. Er búinn að hringja í Símann einu sinni varðandi þetta og þeir sögðu:

“Sæll,

samkvæmt svörum frá línudeildinni okkar er ekkert hægt að eiga við interleaving stillingar á línunni hjá okkur.
.”

Vitið þið eitthvað um þetta? Hlýtur að vera hægt að slökkva á stillingu sem að þeir setja sjálfir á línuna :(



Bætt við 17. mars 2010 - 12:26
http://en.wikipedia.org/wiki/Interleaving

http://www.tek-9.org/forum/off_topic-22/interleaving-22478.html