Laugardaginn 26. febrúar næstkomandi verður haldið online mót. Byrjað verður að spila kl.19 en ætlast er til að lið geti byrjað að spila ekki seinna en 15 mínútnum yfir 19. Markmiðið er að ljúka riðlinum á laugardagskvöldinu. Á sunnudeginum verður byrjað að spila kl. 14:00 en þá verður brackets og úrslitum lokið.

Planið er að spila mr12 (fyrstur til að ná 13 roundum vinnur) og stefnum á 2 riðla og síðan brackets.
Annars er þetta bara basic CB RULES
Fer samt auðvitað allt eftir skráningu.
Og já þetta er íslenskt cup þannig að allir spilarar þurfa að hafa íslenskan ríkisborgararétt til að mega spila í mótinu.

MAPS:
mp_backlot
mp_crossfire
mp_crash
mp_strike
mp_citystreets


CUSTOM MAPS:

mp_smalltownx
mp_portside_b
mp_matroska (matmata eiginlega)
mp_inferno
mp_nuke



SKRÁNING:
5-6 manna lineup, tilkynnið fljótt ef linupið breytist því þetta lineup gildir allt mótið.
1.Leader (Xfire)
2.Player
3.Player
4.Player
5.Player
6.Player

ADMINS: KrizZii og Ingvar

Contact Xfire: krissix og killsick

Custom maps í riðlunum ættu ekki að hafa mikil áhrif á lokaútkomu mótsins en það er enn þá óákveðið hvaða möps á að nota og það fer einnig eftir fjölda skráðra liða. Ég hvet einnig alla sem ekki eru í liði að gera mixlið fyrir mótið, sama hvaða skill þú ert.

Það er hægt að láta öll möppin nema portside á mpuk serverinn sinn með því einfaldlega að fara í profile —> edit —> maps og velur þar möppin og add og endurræsir síðan serverinn, easy shit. Það virðist vera staðfest að við fáum að láni 2x matrix servera og einnig erlenda servera ef þess þarf. Eina vandarmálið við erlendu serverana er það að þeir geta kannski ekki notast við mp_portside en þá verður leikjum bara hagað þannig að portside lendir á íslensku serverunum.

CUSTOM Í RIÐLUM
NORMAL Í BRACKET


SKRÁÐ LIÐ
:
df1ne
onehandup
superior
tim
andWHAT
PuzZles
GuGa
IceAce
Levi's
divine

http://icemovies.xripton.com/mapscustom.rar <—- DOWNLOAD LINK FYRIR MAPS

Einnig stendur til að setja custom maps á public í dag en KrizZi ætlar að sjá um það.