Er búinn að eiga í þvílíkum vandræðum með að koma þessum leik í gang í tölvunni minni og eftir að hafa leyst fjöldan allan af vandamálum hélt ég að hann væri kominn í lag en við blasir enn eitt vandamálið. Um leið og ég ýti á ‘Play’ lokast hann bara…
Veit einhver af hverju þetta vandamál stafar og getur sagt mér hvernig ég get leyst það?
Biðjið mig bara um frekari útskýringu ef þið þurfið.
LoL