N-Dagurinn er nýr árlegur viðburður sem nokkir ungir piltar standa fyrir.
Regla N-Dagsins er aðeins ein en er þó mjög mikilvæg. Reglan er sú að þegar að þú talar, verður þú að skipta út öllum M-um í orðinu og setja inn N í staðinn.

Dæmi/Dæni:


Maður er bara að fara til Mallorca með mömmu.

Á N-Degi myndi þetta hljóma svona:
Naður er bara að fara til Nallorca neð nönnu.

Listi yfir skemmtileg orð til þess að segja:
Mallorca = Nallorca
María = Naría
Manchester = Nanchester
Heimspeki = Heinspeki
Morðingi = Norðingi
Mynd = Nynd
Markaður = Narkaður

http://www.facebook.com/event.php/?eid=178168538006&ref=mf

http://www.facebook.com/event.php/?eid=178168538006&ref=mf

http://www.facebook.com/event.php/?eid=178168538006&ref=mf