Topic segir allt!
Eruð engir íslendingar að spila saman?!?

Bætt við 1. maí 2009 - 22:48
Veit að það eru margir sem eru að reyna að spila en enginn server..

Hvernig væri að henda upp einum server þannig að við gætum spilað?

Allir sem væru til í að spila á public kommentið hér..
Admin @