Já ég vil byrja þakka öllum sem tóku þátt. Þetta mót gekk ekki alveg vonum framar. Ég átti nú að sjá um þetta með Fönna en þurfti að vinna á lokastundu. En þetta var mjög skemmtilegt mót og úrslitin kannski komu fáum á óvart.

Í úrslitunum léku Tyre og rvk Penguins. Sigraði það síðarnefnda bæði möppin og eru verðskuldaðir sigurvegarar. Til hamingju mörgæsir

Í þriðja sæti lenntu svo iceace og limit í því fjórða. Sem persónulega kom mér á óvart.

Við þökkum bara fyrir okkur og vonandi verður annað mót bráðlega.