Það eru um 6 lið sem eru búin að segjast ætla að reyna redda mönnum fyrir mótið.

Vil ég nú að liðin fari að staðfesta hvort þau vilja vera með eða ekki. Liðin geta staðfest hér í þessum korki eða á irc á rásinni #cod2mot.is á quakenet. Það þarf að minnsta kosti einn frá hverju liði til að vera inná irc.
eitthvad |WaR