Ég lenti í veseni með Vista. Vorum með 3 tölvur tengdar saman í router að keppa á móti hvorum öðrum.

Mín tölva, sem er 4.mánaða helöflug, laggaði alveg hrikalega á meðan hinar voru í fínu lagi. Ég slökkti alveg á vírus og eldvegg en þetta er bara eitthvað Vista vandamál
.
Reyndar voru hinar með XP, en ég veit ekki hvort það á að skipta einhverju máli.

Kannast þið við þetta vesen með Vista? Eru þetta stillingar?