Fékk leikinn hjá vini mínum að láni og notaði ég því hans CD-KEY. Nú ætla ég að kaupa mér hann til að geta spilað hann á netinu. Ég hef samt eina spurningu og hún er: Þegar að ég set leikinn aftur inná, biður hún þá aftur um DC-KEYið?

Svo get ég ekki sett All Seeing Eye inná tölvunam mína. Getur maður tengst serverunum öðruvísi?