Sælir kæru codspilarar, hér ætla ég að segja ykkur mitt mat á Dedication úr Kalli Skyldunnar Fjögur.


Dedication

Smuffy (Höddi, Smuffinski, Smöddz, The Walking Console)

Mjög góður player hér á ferð og er hann einn af mínum uppáhalds cod spilurum. Alltaf gaman að scremma með honum og bætir það gráu ovaná svart að þessi kappi er hjálparhetja okkar codara þegar kemur að flóknari tilfellum


Myztik (Reynir, Drumburinn, Langlokan)

Nokkuð góður player hér á ferð. Lúmskur með sniperinn og heddar allt sem hreyfist, alltaf skemmtilegur sama hvort hann sé nývaknaður og með timburmenn eða blindfullur með kónginn úti.


Noxi (Jón, Njón, Noxilence, Pólverjinn ógurlegi)

Frábær kappi hér á ferð! var í ecco en er nú búin að joina Dedi og vill ég segja til hamingju með það jón litli.


Drezi (Andréz, Kubburinn, Klósettpappírinn)

Frábær spilari í alla staði, þó svo hann sé lítill er hann einn harðasti á klakanum og ef ég væri þú væri ég ekkert að ibbast uppá hann


J1H (Jonneh, Gorgeirinn, Ribbaldinn)

Góður kappi en menn eru að tala um að þessi kauði sé með of mikin Gorgeir, var talinn einn besti íslendingurinn í cod 2 en því miður hef ég ekki mikið séð drengz í Cod 4,


Chibbzy (Doddi, ChibbzLibbzius, The Tiger)

Unactive tbh en samt fínn player hér á ferðinni eins og nafnið gefur til kynna.


Typhoon (Bjössi, Typpafónn, Berserkinn)

Harður kappi hér á ferð!! óstöðvandi með Shotgun og fleiri vopn í þeim geira, er samt ekki viss hvort hann sé í liðinnu en tók hann samt með til vara.