Ég bara ræð ekki við mig að koma með spá fyrir riðlana, ætla ekki að hætta mér í að koma með fyrir double eliminationið, en að koma með einhverskonar spá er bara orðið “tradition” hjá mér :P

Riðill 1:

Nokkuð ljóst að hér munu dedicationt taka fyrsta sætið, bara spurning hvort að þeir tapi meira en 10 roundum samanlagt :P
Spennan um restina af sætunum í þessum riðli er afturámóti mjög mikil, Heat með heidda í broddi fylkingar og reynslubolta/valinn mann í hverju rúmi koma sterklega til greina í þetta 2nd place en munu þeir líklegast vera að berjast við Reload um þetta 2nd place enda voru þau lið 2 og 3 í seed-inu. Um síðasta lausa sætið í úrslit mun vera hörð barátta, faith vs outlaw, outlaw var í 4 seed-i og faith komu inn síðastir, un-seeded vegna þess að ekki var víst þegar riðlar voru gerðir hvað yrði 5ta liðið í riðlinum. Þannig að þeir eru opið blað og verður gaman að sjá hvort að þeir geti eitthvað strítt reload og Heat.

Spáin fyrir sætaröðun:

1. Dedication
2. Heat
3. Reload
4. Outlaw

Ég spái því að Heat komi smá á óvart og skelli mínum mönnum, einfaldlega á reynslunni en þó skal aldrei alhæfa og ég tel heat vs reload vera 50/50 leik. Ég held að outlaw skelli drengjunum í faith, einfaldlega vegna þess að ég hef 0 hugmynd um hvorugt liðið

Riðill 2:

Aftur hér held ég að við séum með nokkuð “safe” fyrsta sæti. Prototype munu að öllum líkindum vinna þennan riðil, þrátt fyrir að menn ræði um einhvern 21-19 leik vs filthy, þá held ég að þegar að lið skipað mönnum sem hefur púllað rosalega hluti í íslenskum cöppum fram að þessu (semsagt þetta prototype/team-rocket/hvað sem þeir hafa heitið) þeir komu MJÖG á óvart og enduðu í 3ja sæti í eikkerum cod 2 cup fyrir löngu og þeir virðast alltaf standa sig í cuppum þannig ég held að þeir vinni filthy, ekki endilega stórt, en þó tel ég að þeir vinni, kanski 11-9, 12-8 eða 13-7.
Filthy tekur annað sætið og superior 3ja. Tempest siglir svo í 4ja sætið með reynsluköppum sínum. Attitude mun gera vel vs öllum liðum en ef þetta er eins og í cod 2 að það velltur allt á vöfflunni og maestro þá er það einfaldlega ekki sigur-líklegt.

1. proto
2. Filthy
3. superior
4. Temp


Þakka fyrir mig, þetta er mín spá fyrir riðlana og engin skítköst takk…

Bætt við 28. desember 2007 - 15:25
já og hér er IP á ofurserverana sem hann Sverrir skellti upp fyrir okkur, þvílíkur meistari hér á ferð! ég vil sjá eitt stórt *KLAPP* fyrir þeim manni!

217.9.143.112:28980
217.9.143.111:29200
217.9.143.111:29300
217.9.143.111:29400
217.9.143.111:29500

þetta er semsagt scrimm 1, 2, 3, 4 og svo 5 til vara :) Password á serverana alla er : cod4xnet

Þannig bara have fun drengir!