Ég ákvað að búa til stuttan spurningalista fyrir nokkra playera í mismunandi liðum, þetta skýrir sig sjálft :)

fyrir auswitz

sæll og blessaður, byrja á að kynna þig?

Ég heiti Guðmundur og er 14 ára og á heima i Bolungarvik

Blessaður gummi , hvað finst þér um cod2 samfélagið í dag?

mér finnst það bara ágætt samt væri til í að það væri stærra

Hvaða liði ertu í og hvað er linup liðsins?

ég er í liðinu Auschwitz og erum nokkrir í því, ég(aspire), padda, juninho, fortz, toni, og man ekki fleiri


Hverjir myndiru segja að væru lykilleikmenn þíns liðs og AFHVERJU?

ég mundi seiga að það væri Juninho og Dabbi, því þeir eru soldið betri en hinir

Hver er ingame leader? En “outside” leader?

Ég seigi nú bara allir

Topp 5 leikmenn á íslandi að þínu mati?

5 firstu já dedi

Topp 5 lið á íslandi að þínu mati?

Dedi,Ecco,filthy,reload, auschwitz ekki í neinni ákvedni röð (kann ekki að skrifa þetta )



Fyrir filthy

sæll og blessaður, byrja á að kynna þig?

Sæll ég heiti Siggi kallaður sodomy í cod

Blessaður siggi , hvað finst þér um cod2 samfélagið í dag?

Það er svona fínt en það er að deyja

Hvaða liði ertu í og hvað er linup liðsins?

Ég er í Filthy og lineup okkar er omerta; Ramzes, Jigsaw og svo pest

Hverjir myndiru segja að væru lykilleikmenn þíns liðs og AFHVERJU?

Ramzes er búinn að ver hliðina hjá mér frá upphaf cold og adore og hann sökkaði þegar hann var í cold en hann er munn bertir núna, kemur okkur stundum að óvart hvað hann gerir.Svo er það pest hann joinað okkur nuna nylega og okkur finnst við vera strekkari lið í dag eftir hann kom.svo er það Omerta hann heltur liðin mjög rólegri og hann veit hvað hann er að gera.
Svo er það anubis hann er feitur drengur sem gerir margt og mikið

Hver er ingame leader? En “outside” leader?

Það er eingin leader. Við ráðum allir

Topp 5 leikmenn á íslandi að þínu mati?

tæfun, jih, noxi, dvs, smuffy

Topp 5 lið á íslandi að þínu mati?

ÞAð eru svo fá lið til þess að dæma það

Sniper eða shotgun?

sniper



fyrir reload

sæll og blessaður, byrja á að kynna þig?

Ég heiti Ingvar og nickið mitt er Xlr8 og ég spila fyrir Rload. Ég byrjaði í cod2 fyrir 1 og hálfu ári r sum og fyrsta klanið mitt var Dozendeath og síðan limit.

Blessaður siggi , hvað finst þér um cod2 samfélagið í dag?

Mér finnst það ekki gott hérna á Íslandi því það er fullt af inactivty og oftast mjög erfitt að redda skrimmum og það mættu vera fleiri online keppnir (ætla ekki að segja mikið um það því ég veit ekkert um það)

Hvaða liði ertu í og hvað er linup liðsins?

Ég er í Reload og lineup liðsins er Freysi, Xlr8, Snatch, Weasel, War, Sleykurinn. styler, starlight og dabbz

Hverjir myndiru segja að væru lykilleikmenn þíns liðs og AFHVERJU?

Snatch er lykilmaður því hann basicly stjórnar liðinu og þjakar fólk áfram þegar á reynir! Síðan er enginn lykilmaður imo allir eru að gera sitt og mér finnst enginn vera lykilmaður endilega, samt mun Weasel eftir smá æfingu verða það

Hver er ingame leader? En “outside” leader?

Snati er in-game leader þótt allir hugsi sjálfstætt og outside leader en hann jafnramt hugsar um hvað aðrir vilja og spyr alla í klaninu um allar ákvarðanir.

Topp 5 leikmenn á íslandi að þínu mati?

Dvs er leikmaður sem er alltaf að fragga mann þegar maður skrimmar gegn honum. Smuffy er bara mjög góður spilari og ónar með mp44 og garand og það gerir hann að einum að mín um topp 5 ásamt dvs. Drezi er líka player sem gerir sitt, hann rushar mikið og er góður með öllum byssum svo ég viti. Allstar er einn að top 5, hann er bara góður veit ekki mikið um hann. Seinasti playerinn af þessum top 5 er Örugglega gamli Fanatic eða Typhoon þeir eru jafnir hjá mér en mér fannst Fanatic betri þegar hann var uppá sitt besta en núna er TYphoon betri en hann imo. Fanatic er mikill svona teamplayer hef ég heyrt og ég veit ekki mikið um Typhoon en hann var stendur fyrir sínun alltaf.

Topp 5 lið á íslandi að þínu mati?

Dedication, eCCo, Filthy/Reload/ Auschwitz/ Adios og t.d. serenity eru ekkert active

Sniper eða shotgun?

snipe