Ég vill þakka Dedication mönnum fyrir að hafa reddað svo mörgum í allan þennan tíma en plásturinn er loksins kominn á Huga en ég setti link á hann í “Upplýsingar um leikjaþjóna” á forsíðu huga/cod.

http://static.hugi.is/games/cod2/patches/