ég fékk eitt eintak af COD 1 í jóla gjöf árið 2004, ég kláraði Single player, og svo misti ég áhuga af first person shooting leikjum, en sá áhugi kom nýlega aftur, og ég var að byrja að spila Multi Player í hann.
En, Punkbuster er alltaf að reka mig af COD netþjóna, ég sendi e-mai til þeira og bað um útskýringu, þeir svöruðu eftir viku og lýstu bilunina við mig, þetta var víst grunnur um svindl,
En hvernig getur það verið? ég hef aldrei spilað hann í multi player fyrr.
er einhver lausn fyrir þetta vandamál, get ég kanski reset-að skráningar númerið mitt?
