CoD1 serverinn hjá Upphal.net er kominn aftur upp og keyrir núna á server sem er í gangi 24/7 en hann er ennþá sem stendur á takmarkaðri bandvídd svo hann er bara álíka hraður og server sem er hýstur á heimatengingu en það er samt misjafnt eftir álagi eins og fólkið veit sem var að spila á honum. Var stundum alveg bara frábær 12-25 og svo stundum alger hryllingur 400-999 :)

Kíkið endilega á hann.
Passwordið er: skjalfti
Kv. Pottlok