Núna veit ég að margir hugsa strax , djöfull er þetta tilgangslaust hjá honum að gera kork útaf þessu en málið er meira en það.

Ef við ætlum að gera þetta Samfélag okkar alminnilegt þá verðum við að geta contaktað önnur clön.
Hvernig væri þetta hjá samfélaginu þarna úti? ef að menn myndu ekki hafa ircrásir ? þá væri þetta miklu meira mál og það væru svona 70% minni scrim í gangi , sjáið bara cod wars rásina , gott dæmi um nauðsin ircrásar.

Mitt point með þessum kork er einfaldlega , öll clön sem uppi eru á íslenskum markaði í dag sem hafa ekki irc rásir , Fáið ykkur ircrás og treystið mér , þetta samfélag mun rísa upp og það mun vera scrimmað helling í þessu samfélagið næstu misseri.

Með von um góðar viðtökur.
Sigfús Frímann Jónasson