Mér finnst eins og cod sé að deyja út á Íslandi.

Sífellt færri á serverum og clön hætta hér og þar. Mér finnst að eftir að seven.cod var sagt upp, ættu að stofna annað clan. Ef að allir færu í annað hvort ice eða shock, væru það bara einu activu clönin á landinu ásamt virtual og kgb (sem ég hef ekki séð oft scrima). Þannig að common…
Þegar ég var í seven þá var það bara ice eða shock sem við scrimuðum á móti. Eftir að seven.cod hætti er þá bara shock eða ice sem hægt er að scrima á móti =/… Hvert er álit ykkar á þessu ? Ég er ekki að skipa einum né neinum heldur langaði bara að koma þessari skoðun á framfæri ;)