Ég var að fá CoD:UO frá bandaríkjun sent.. og nenni ekki að senda hann til baka, því ég á hann. Hann er í svona kössóttu boxi semsagt ekki í þessu ljóta íslenska plastdrasli, frekar kúl.. =] En allvegna er til í að selja hann á milli 2200-2500kr. Hann er ennþá bara í lokuðum kassanum og tilbúinn til að fara að spila! Endilega bara látið mig vita með því að senda mér hugskeyti!

ATH! Hack er ekki innifalið!