Ég var að spá því núna mæta líklegast 5 clön eða fleiri á skjálfta hvort það ætti ekki að breyta smá fyrirkomulaginu. Á seinustu skjálftum hefur það verið þannig að 4 möp hafa verið valin og öll clön spila við hvort önnur í þeim öllum. Núna þar sem er orðið mun algengilegra að fólk scrimmi í öðrum borðum heldur en mp_carentan, mp_dawnville, mp_tigertown og mp_nueville var ég að spá hvort það ætti ekki að breyta þessu aðeins.

Hvernig væri það ef hvert lið myndi velja sér eitt map og spila það við öll clön á skjálfta. Hægt væri bara að draga númer eða eitthvað þannig í hvaða röð liðin ættu að láta vita af sýnu mappi. Hafa það þannig að ekkert lið myndi velja sama mappið. Síðan myndi það clan sem velur til dæmis harbor scrimma við öll önnur clön í harbor. Síðan valdi hitt clanið til dæmis carentan og myndi það þá scrimma vs öll önnur clön í carentan. Ekki flókið system.

Held að þetta gæti gert skjálfta mun skemmtilegri. Ykkar álit á þessu?