Eruði ekki að grínast á að menn séu tregir á votum!

Menn kalla fram vote á 10sec fresti og oftast er það sama voteið frá sama einstaklingum aftur og aftur!

Þetta er óþolandi !

Maður getur varla spilað afþví maður er allaf að ýta á F1 eða F2 !

Alveg með afspyrnu pirrandi!

Og ef það eru aðeins admins sem geta kallað fram vote að þá mætti alveg banna þá fyrir hálvitaskap !

Ég er ekki að segja að allir sem kalla fram vote eru hálvitar en mjög margir því þeir geta ekki sætt sig við það ef 99% af servernum vilja ekki einhvað mapp sem sá einstaklingur vill kallar hann fram annað vote!
Þetta er svona eins og kakkalakkar þessir vote! Ef 1 deyr koma 2 í staðinn!

En endilega segið mér hvað ykkur finnst. Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög pirraður á þessum votum alltaf hreint !