Föstudaginn 01/10 '04 fór eg í eina ágæta verslun og ákvað að næla mér í Call of Duty United Offensive.
Þegar ég kom heim settist við tölvuna… í góðu moodi .. og installaði leiknum og gekk það allt vel.
En þegar ég ætlaði að starta single player þá kom ein villa sem ég kannast ekki við.

“CD/DVD emulation software has been detected. Please disable all CD/DVD emulation software and re-start the game”

Og ekkert svoleiðis forrit var i gangi :S, en ja þá ákvað ég að prófa multiplayer en eina sem ég fékk í mig var ..

“awaiting CD key authorization”

Þá fer ég að pæla afhverju þetta kemur þegar ég starta hvoru fyrir sig :(
og ef þetta skyldi gerast fyrir aðra þá væri gott að fá að vita ástæður fyrir þessu.

Kv. ArachnID
..sannleikurinn er oft bestur ósagður..