Clanið Army of Darkness er um þessar mundir að hefja göngu sían og ætlum við að taka smá forskot á sæluna og byrja að auglýsa eftir meðlimum núna :)

Clanið heitir Army of Darkness, tekið úr myndini (hálfpartin Evil Dead 3), og Verður “tag'ið” okkar “AoD | Nafn”.

Heimasíðan okkar er í byggingu og eru það engir aðrir en Apoc | k.v.k og Apoc | Snavyseal, <a href="http://www.clan-apoc.tk/“><font color=”Red“>Apoc</font></a> úr BF:V, sem hönnuðu <a href=”http://www.b-lanid.com“><font color=”Olive“>www.b-lanid.com</font></a> sem er reyndar niðri akkúrat núna, sem eru að gera síðuna fyrir okkur :) (Ég bara veit ekki hvort fleiri B-Lan menn séu að vinna að henni, held ekki, en þessir tveir eru snillingar!)

Á síðuni verðum við með korka (sömu tegund og eru t.d. notaðir á <a href=”http://www.clan-apoc.tk/“><font color=”Red“>Apoc</font></a> (klikkið á Forums) og mörgum öðrum síðum. Einnig verða meðlimir ekki flokkaðir í ”ranks“ og ættu nú margir að verða kátir meða það :)

Það er ekkert aldurstakmark! Við hugsum um hvort menn séu góðir, ekki gamlir!

Við ættlum að reyna að scrimma á móti svona 2 - 3 íslenskum klönum áður en við tökum ákvörðun um hvort ClanBase sé ekki áhugaverður kostur :)

Einnig skal vera tekið fram að við berum allar okkar hugmyndir undir aðra meðlimi klansins og gerum allt í okkar valdi til að halda mönnum ánægðum.

Sömuleiðis verður það ekki mikið álag að vera hjá okkur, við viljum bara hafa þetta rólegt, spila samt reglulega og halda sér í formi og reyna að scrimma líka reglulega án þess að það verði slegið föstum tíma á neitt!

Vill líka minnast á það að við erum með góða aðstöðu til að hýsa server fyrir æfingar, scrimm eða bara þegar við viljum leika okkur saman án þess að vera truflaðir af utanaðkomandi :)

Enn sem komið er eru bara tveir meðlimir og bara svona af gamni mun ég setja hérna neðst smá upplýsingar um okkur af gamni ef fólk er ekki að treysta á reynslu hjá okkur :P


AoD | Killerade:
Aðrir netleikir? BF:V akkúrat núna en hef mikla reynslu af mörgum öðrum!
Klan í þeim leik? Apocalypse sem er ”afsprengi“ hina goðsagnakenndu Fanta :P
Hversu lengi hefuru spilað CoD? Ca. tvo mánuði en kom mér á óvart hversu.. (ja, vill kannski ekki segja góður, það væri of mikið egó :P).. auðvelt þetta væri :S Var aðeins búinn að spila í eitthvað viku áður en ég var farinn að owna server einstaka sinnum :)

AoD | Romeliz:
Aðrir netleikir? Wolf. ET. og slatti af fleirum sem ég hef verið að spila, aðalega ET samt.
Klan í þeim leik? Var í H.V. sem er nýlega hætt og núna eru þó nokkur klön að berjast um að fá mig og ég fékk meira að segja tilboð frá þýsku klani :P
Hversu lengi hefuru spilað CoD? Get bara sagt nákvæmlega það sama og Killerade!


<b>Ef einhver hérna hefur áhuga á að joina þá á að hafa samband við</b> aod_killerade@hotmail.com <b>eða</b> aod_romeliz@hotmail.com <b> Bæði með e-mail og í gegnum MSN Messenger sem við erum báðir oft! Við munum hafa samband mjög fljótlega, spila sem fyrst smá með ykkur, sjá til með trial (það verður lítið mál að komast á trial þar sem við erum svona fáir) og svo bara komist þið inn ef þið standið ykkur nógu vel :)</b>


Ég stefni að ”reka“ þetta klan vel, skipulega en samt frjálslega :P Svo gefumst við aldrei upp! Við höldum áfram með þetta klan, sama hvað gerist og ættlum við okkur að hafa þetta langlíft klan sem verður vonandi minnst um langan tíma sem stórt og mikið Call of Duty klan :)

Btw. þá vonast ég til að heimasíða okkar verði eitthvað eins og <a href=”http://www.clan-apoc.tk/“><font color=”Red“>Heimasíða Apocalypse</font></a> þar sem hún var viðmiðið hjá okkur :)<br><br>———————————-
<b><font color=”Red“>BF Vietnam</font>: Apoc | Killerade</b>
<b><font color=”Green“>Call of Duty</font>: AoD | Killerade</b>

<a href=”http://www.clan-apoc.tk/“><font color=”Red“>Heimasíða Apocalypse</font></a>

Heimasíða <font color=”Green“>Army of Darkness</font> er ennþá í vinnslu og vill ég þakka mönnum <a href=”http://www.b-lanid.com“><font color=”Olive">www.b-lanid.com</font></a> fyrir hjálpina.