Hefur einhver hérna “Host'að” server í Call of Duty og fengið vini sína til að koma inná?

Ég var að reyna að hosta CoD server fyrir mig og vin minn til að fara í 1 on 1 bara :) en málið er að hann fann aldrei serverinn, hvorki á ASE (All Seeing Eye) né í server listanum í multiplayer!

Oftast þegar ég reyndi að setja upp serverinn fór ég aftur á Desktop og það kom Console og það stoppaði bara og ekkert gerðist :S Annars virkaði það þegar ég setti PB (PunkBuster) á. En ástæðan fyrir að ég vildi ekki hafa PB á er sú að loksins þegar ég náði að setja upp server þá var alltaf að koma upp Warning skilaboð um að ég vær með of gamlan PB :S Ég er með 1.4 patch!

Málið er að vinur minn fann aldrei serverinn en þá datt okkur í hug að skrifa IP töluna mína í svona filter í multiplayer (hef gert það í BF:V) en svo fundum við bara engan stað til að skrifa IP tölu þarna :S

Getur einhver hjálpað?<br><br>———————————-
<b><font color=“Red”>BF Vietnam</font>: Apoc | Killerade</b>
<b><font color=“Green”>Call of Duty</font>: Killerade</b>

“It has to start somewhere…It has to start sometime…What better place than here…What better time than now…”

Guerilla Radio - Rage Against The Machine - The Battle of Los Angeles


“Þessi leikur tekur alla PS2 og XbOX leiki í anallinn”

Capslock að tala um næsta Zelda leik.