Hvernig væri nú að breyta aðeins uppröðuninni á borðunum sem eru á Simnet A servernum. Þá er ég helst að meina að taka Bocage út. Það er svo risastórt að það þurfa helst að vera yfir 15 leikmenn til að það sé ágætt í því. Setja bara Rocket eða Powcamp inn í staðinn.