Eins og lestir vita líklega nú þegar er 1.4 patchinn kominn út og með honum punkuster og ekkert nema gott um það að segja. Hins vegar er eins breyting sem kom samfara patch update-inu á simnet servernum sem er ekki jafn góð. TK er nú aftur mögulegt og það er ekki gott mál. Ástæðurnar eru nokkrar:
1. Það eru oft fullt af útlendingum á server sem virðast finna hjá sér sérstaka þörf fyrir að prófa að tk-a og gera það alveg óspart og skemma þar með ánægjuna fyrir hinum.
2. Það er mjög auðvelt að tk-a óvart í CoD því að borðin eru lítil en oft margmenn.
3. Það er miklu þægilegra að ef að þú skýtur á samherja þá meiðist þú en ekki hann, þá er þetta bara að trufla þig. Þannig er komið í veg fyrir pirring hjá báðum. Það myndi ekki vera sniðugt í t.d. Battlefield en það hentar langbest í CoD.

Eftir því sem ég best veit er þetta stillingaratriði þegar serverinn er settur upp og þess vegna segi ég bara: Forðum öllum frá pirringi og leiðindum sem skemma fyrir manni ánægjuna af frábærum leik, tökum tk-burt. F*** REALISM! ;)<br><br>BF:[Viking]Weebl
COD: [Skanderbeg]Weebl
EVE: Ruby Rhod

“Hinkle, Hinkle, ist das du?” - German Soldier
“Hinkle Your Ass, Kraut!” - Sgt. Edward “Babe” Heffron
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury