Call of duty er fyrstu persónu skotleikur, sem aðalatriðið er seinni heimstyrjöldin, Þú getur leikið, Bandaríkjamenn,Breta og allt að Rússum.
Það er hægt að gera allt mögulegt í þessum leik og eru bottarnir í leiknum mjög góðir og hafa alskonar byssur sem þú getur líka fengið þar má nefna: M1 Garand, Carbine, mp40,thompson,bar1918 og MARGAR aðrar, þú getur líka keyrt skriðdreka og og þú getur líka barist gegn skriðdreka, en þá er gott að nota Panzerfaust, svo er multiplayerið í leiknum mjög skemmtilegt og er hægt að spila í alskonar borðum og er hægt að eyða mörgum tímum þar.
Leikurinn er gerður af sömu mönnum og gerðu Medal of honor en er þessi leikur miklu betri og vandaðari, og er grafíkin í hámarki í þessum leik…

og ef þú átt þennan leik ekki mæli ég sterklega með honum…..
ratatat: