RobyYE gengur til liðs við Team Dignitas RobyYE sem kemur frá liðinu Team CoolerMaster sem var stór hluti af besta liði bretlands eftir sigur á UKeSA og UK EPS Finals og sýndu góðan árangur á i36 og i37. Hann mun ganga til lið Dignitas og spilar þá með fyrrverandi liðsmanni sínum “Phantasy” sem var einnig hluti af Team CoolerMaster árið 2009.

Þetta þýðir að Blackmane, sem var einn mikilvægasti leikmaður Dignitas, verður enn einu sinni að sæta hlutverki Team Dignitas. Hvort þetta reynist vera góð ákvörðun eftir að koma í ljós.

Við munum sjá Team Dignitas keppa í ESH cup, ESL Pro Serie og auðvitað CIC7.

Robin “RobyYE” Swaters gaf út tilkynningu á team-dignitas.org og hafði þetta að segja:
Never thought i'd be joining dignitas, when everything seemed set to go in TCM. For me the old spark that drove me and motivated me just wasn't there anymore, my thanks for the TCM guys for the support they have given me and thanks to the management who took care of me. Cu at CiC7!
Svona stendur þá lið Team Dignitas:

Mark 'mark' Horner
Jonathan 'raz' Baker
Robin 'robyYE' Swaters
Chris 'nreo' Mead
Mark 'Phantasy' Pinney