Takk fyrir að koma í þetta viðtal Óli, til að byrja með

Geturu sagt aðeins frá þér og “gaming” söguni þinni.


Heyrðu, byrjaði nú bara því Bippi “Fnatic”, gamla lesjendið úr Dedication var í bekk með mér og talaði mikið um cod 2 sem var að koma út þannig ég keypti hann,
núbbaðist svolítið í cod 2,aðalega samt í carentan, eina mappið sem ég diggaði í drazl,
síðan kom cod 4, og þá hefur maður bara bætt sig slatta þar og er núna í df1ne sem er hörku fínt liðGeturu kynnt okkur fyrir liðinu þínu og sagt okkur einhvað smá um hvern og einn?


Snatch: Teamcaptain og lang kynþokkafyllstur…smg player

Drama: Ak-47 megabomba, hann toppar allt og er frábær teamplayer

Fancy: Á við sjaldgæfan heilahrörnunarsjúkdóm á lokastigi að stríða en öll hans hæfni hefur focusast á cod og er hann því rosalegasti smg sem þú sérð

Tomzey: Litli Ungverjinn okkar, spilar 47 og var í Team-GIGABYTE

Mike: Backuppinn okkar, spilar líka AK-47, þrusugóður og ógeðslega fyndinn gaurNú eru orð á götunni að liðið þitt df1ne sé að fara út að spila, geturu sagt einhvað um það?

Já, erum að skella okkur á Crossfire Intel Challenge 7,
flugfar og svona borgað fyrir okkur sem er mjög gaman.

Ætlunin er bara að fara út og skemmta okkur en að sjálfsögðu vonandi að vinna einhverja leiki í leiðinni :PVerða fleirri lon í framtiðinni?

Fleiri lön í framtíðinni, well núna erum við náttúrulega komnir með bakhjarl sem getur stutt okkur með kaupum á flugfari og svona
og hann er búinn að segjast ætla að stiðja okkur út á fleiri lön
ef við stöndum undir væntingum á Crossfire Intel Challenge 7


Ætlaru á íslenska gamer lanið með einhvað mix? ef svo er til í að deila lineuppi :)?

Já það er líklegast, ég crymo og binnzh ætlum að schoola Hödda smuffy á þessu lani, og höddi ætlar ekki að láta þar við sitja heldur ætlar hann að borga okkur kippu fyrir að schoola sig…gerist það betra?


takk óli Snatch einhvað sem þú vilt bæta við að lokum?

Shoutout til: Drama, fancy, tomzey, mike fyrir að vera smooth liðsfélagar, Iceman og Killerspot fyrir að borga okkur á lanið og svo auðvitað Hödda Smuffy fyrir að gefa mér kippu fyrir að flengja sig. Takk fyrir mig
Noxi :D