Jæja, ég ákvað að henda upp léttum og nettum top 20 þar sem ég er eiginlega alveg hættur að spila þá ákvað ég að droppa smá nerd-bomb á ykkur í lokin.

Ég segi bara nákvæmlega eins og mér finnst, sama hvort ég og spilarinn erum buddies eða ekki þá er þetta bara mitt neutral og kalt mat á viðkomandi sem player. Ekkert persónulegt.

Ég met mennina ekki út frá k/d ratio eða what ever heldur gef ég plúsa í kladdann fyrir eftirfarandi:

Samskipti (Hæfileikar til þess að reporta almennilega)

+ Fyrir hrein og vel staðsett spot report

+ Samskipti þegar menn eru e.t.v. 2v5 og getu til að vinna saman í pressu.

+ Fyndinn og nettur gaur

- óhress dólgur

- Rage eftir að vera ólífgaður. I.e. að væla e-ð um leið og þú deyrð og reporta svo allt seint. Dæmi: “OHHHH þessi noobamella er svo heppin!!1 …..ohh já, hann er á b-long”

- Hindsight og önnur gagnslaus neikvæður mórall. Dæmi: “Ohh gaur, þú hefðir átt að nadea og svo snúa þér í 360° og flassa hinn gaurinn og drepa svona hina 2!!11”


Gunplay
+/- Annað hvort hefurðu það eða ekki.

Metnaður
+ Viðkomandi nennir að stratta og hefur nadesin sín alltaf á hreinu.
- Menn sem þarf að draga í skrimm og nenna ekkert að pæla og gera ekkert nema að skæla


Agi og frumkvæði
+ Hlaupa ekki um eins og smákrakki og reyna að morka líftóruna úr öllu heldur halda stöðu og spila það safe. Þó að það gæti verið á kostnað k/d ratio.

- Fragghórur
Now that it's all said and done þá dembum við okkur í listann.

1. Andrés Drezi

Hér erum við að tala um öflugasta FPS landsins nödda sem er mjög fær á sínu sviði. Kemur engum á óvart að hann sé í fyrsta sætinu. Er með stóra plúsa í öllum klöddum nema einn lítinn mínus í hindsight.

2. Höddi Smuffy

Stórir plúsar á öllum sviðum. Hann hefur allan pakkann og ekkert neikvætt hægt að segja um þennan ljúfling

3. Natan Tech

Hérna þurfti ég aðeins að pæla. Natan
hefur einn galla og það er að hann fer ekki beint í að owna og er aðeins counteraður að þá slökknar gjörsamlega á honum. Sem betur fer er hann lang oftast in the zone og pullar hluti sem enginn annar spilari á landinu getur.


4. Biggi

Ekkert neikvætt hægt að segja um hann heldur. Mjög stable og hæfur á öllum sviðum. He's got all his shit down.

5. Knuddi

+ besti scope á landinu
+ hrikalega nettur gaur og sterkur persónuleiki
- Raaaaaage
- Farinn að taka meira en ég í bekk eftir viku í ræktinni.


6. Snatch

úúú núna væla örugglega einhverjir.
+ Metnaðagjarnasti spilari á landinu og setur vinnuna í hlutina.
+ Gunplay
+ sóðalegt report
+ Mjög góður leader, í öðru sæti á eftir gamla að sjálfsögðu.
- Skilur vinina eftir í ryki metnaðarins


7. Drama

+ Stable og gott gunplay
+ Góður í öllum positions
+ agaður og þægilegur
- Skortir frumkvæði


8. Binnzh

+ Mini version af Natan Tech. Þegar hann ownar þá oownar hann.
+ Ventrilo og illa nettör
- Busy guy


9. Lennzy

+++ Win scope
+ bónus+ fyrir að vera good shit movie maker
- latur
- alltaf að reyna að ná movie kills


10. Blackout

+ Sóðalegt gunplay Quote smuffy: “Gaurinn er að hacka”.
- Lítill áhugi og teamplay


11. Ingvar xlr8

+ Groddalegt gunplay og spilunar hraði
+ Gott teamplay og report
- Var vondur við mig þegar ég sagði að heli's væru pro :l


12. Jóseph

++++++++++++++ Ventrilo good times, yeah
+ Allur pakkinn í rauninni, ætti að vera hærra rankaður.. Call me crazy
- Rageee :D


13. Tuezday

+ Good gunplay enda CS spilari frá blautu beini
+ Team player og gott report.
+ nettur gaur
- RAAAAAAAAAAAAAAAGE mesta rage ever, his wife better serve dinner on time!


14. Saeko

+ Sjúkt gunplay og unique play style. Aka fer í bakið og hrærir í púströrinu hjá óvininum.
- Oft alltof hljóður á vent. Nettöööör engu síður


15. Bragi

+ fyrir að nenna að spila cod á þessu fornaldartóli sem hann kallaði tölvu.
+++ Ventrilo
+ good gunplay
+ Duglegur og nettöööööööööööööööööör
- vantar frumkvæði og fer stundum í algjört shut down.


16. Data

+ Active
+Stable gunplay
+góður á vent
- engir mínusar so far17. Noxi

Jáá já. Hef bara enga reynslu af manninum. Er líklega stable og fínn player. Hef bara of litla reynslu með honum til að setja hann ofarlega. Fær bara að fljóta með því hann var/er í zrzbzn

18. Haukzi

Enn og aftur hef ekki mikla reynslu með honum en hann er mjög nettur og fínn gaur í RL og stable spilari.

19. Reekzah — ?

20. cleaN — ?

21 (Bónus!). Ljungberg
+ Fyrir að lemja mig ekki á laninu D:

___________________________________________________________________

Svo í lokin svona smá smá.

Ofmetnasti spilari:

Snoozen. Hands down. Var alltaf að heyra hvað hann væri super awesome svo skeit hann alltaf alvarlega uppá bak þegar ég spilaði með honum.

Demente fær líka að fljóta hérna. CS player (BOOOOOOOOOOOO) og ofmetinn í þokkabót þó að Óla langaði að gæla við ástarpinnann hans.

Upprennandi spilari:
Finnst hann Data ansi stæðilegur, held að hann eigi eftir að gera góða hluti

Dream Team:
Drezi
Natan
Knuddi
Snatch
Smuffy
Tech


The Super Fun Awesome team!
Knuddi
Bragi
Snatch
Siffi
Saeko
Crymo
Binnz……. That is all